með Visjón
Skjágleraugu
Létt og þæginleg
Í hönnunarferlinu var markmiðið að hafa gleraugun bæði létt og þæginleg svo notandinn fengi hámarks upplifun á kvöldin.
Stílhrein
Gleraugun eru stílhrein og hægt er að nota þau hvenær sem er. Þau eru ekki einungis til að verja þig frá símanum heldur einnig fyrir útlitið.
Hágæða linsa
Linsan á Visjón gleraugunum er í hæðsta gæðaflokki og er hún með frammúrskarandi vörn gegn blá geislunum.
Handgerð á Ítalíu
Algengar Spurningar
Af hverju ætti ég að kaupa Skjágleraugu?
Notkun skjágleraugna getur stuðlað að bættri augnheilsu og nætursvefni fyrir alla.
Hvað tekur langan tíma að fá sent?
Visjón styður sig við sendingarþjónustuna Dropp. Þú getur sótt gleraugun á valinn afhendingarstað um land allt
1 - 3 virkum dögum eftir pöntun, eða fengið þau send heim að dyrum.
Hvaðan eru Visjón gleraugun?
Visjón skjágleraugun er afar vönduð vara sem framleidd er á Ítalíu frá grunni.
Hvar fást gleraugun?
Eins og er fást Visjón gleraugu eingöngu á vefsíðu fyrirtækisins.
Er hægt að fá að sækja gleraugun?
Boðið er upp á þann valmöguleika að sækja gleraugun ókeypis í verslun Inney.
Lambhagavegur 13,
113 Reykjavík
Hægt er að sækja á milli 10-12 alla virka daga, Ef það hentar illa ekki hika við að hafa samband.