Um okkur

Visjón Eyewear er stofnað árið 2024. Markmið fyrirtækisins er að vekja athygli á yfirvofandi vandamáli í nútímasamfélagi varðandi skjánotkun og sporna gegn því með vandaðri vöru sem stuðlar að bættri augnheilsu og nætursvefni. Visjón bíður uppá hágæða skjágleraugu sem vernda augun frá óæskilegum blágeislum í okkar daglega umhverfi.

Handgerð á Ítalíu

Skjágleraugun frá Visjón eru öll handgerð á Ítalíu frá grunni. Linsurnar eru í hæðsta gæðaflokki og veita frammúrskarandi vörn gegn blágeislum.
IMG_3364
IMG_3374

Af hverju Skjágleraugu?

Skjágleraugun verja augun okkar fyrir bláu geislunum sem koma úr skjátækjum okkar. Þetta eru gleraugu með sérhannaðar linsur sem filtera þessa bláu geisla og verja augun okkar.